Samstarfsaðilar

Selasetrið er í margvíslegu samstarfi við vísindastofnanir , háskóla , fyrirtæki og einstaklinga, bæði innanlands og erlendis.

Aðalsamstarfsaðilar í dag eru:

Selasetrið er m.a. í samstarfi við Húnaklúbbinn, Háskóla Íslands, Hvalasafnið á Húsavík, Stokkhólmsháskóla, University of Groningen, Háskólasetur Vestfjarða; Haf- og strandsvæðastjórnun, Wageningen háskóli  og University of Liège.

Vorið 2022 hóf Selasetrið samstarf við erlenda samstarfsaðila í KA2 Erasmus+ verkefni.  Verkefnið er um “Sustainable travelers – a guide to environmental, touristic sustainability”

NNV | Náttúrustofa Norðurlands Vestra